Hjörleifur Halldórsson skákmeistari Akureyrar!
Sunnudagur, 12. febrúar 2012
Ţađ vara mikil spenna í loftinu ţegar síđasta umferđin í Skákţingi Akureyrar hófst í dag. Aldursforsetinn, Hjörleifur Halldórsson (68 ára) var í góđri stöđu međ hálfsvinnings forskot á ungstirniđ Jón Kristinn Ţorgeirsson og ríkjandi Akureyrarmeistara Smára Ólafsson. Fast á hćla ţeirra kom Jakob Sćvar Sigurđsson einum vinningi á eftir Hjörleifi. Smári og Jakob tefldu saman, Jón gegn Símoni Ţórhallssyni og Hjörleifur gegn Hirti Snć Jónssyni. Eina skákin sem ekki gat haft áhrif á stöđu efstu manna var viđureign Andra Freys og Jóns Magnússonar.
Hjörleifur, sem hafđi hvítt, bryddađi upp á Bird-byrjun međ ţví ađ leika peđi sínu til f4 í fyrsta leik. Viđ ţessu átti Hjörtur ekkert svar og tókst aldrei ađ jafna tafliđ og Hjörleifur vann mann og ţar međ skákina í 17. Leik. Ţar međ tryggđi hann sér sigur á mótinu á međan hinar skákirnar voru rétt ađ skríđa út úr byrjuninni! Eftir ţađ snérist spennan um annađ sćtiđ.
Jón og Smári unnu báđir sínar skákir og urđu jafnir í 2. 3. sćti og reyndist Jón vera hálfu stigi ofar eftir stigaútreikninga.
Allar skákir umferđarinnar unnust á hvítt og urđu úrslitin sem hér segir
Hjörleifur Hjörtur 1-0
Jón Kr. Símon 1-0
Smári Jakob 1-0
Andri Jón Magnússon 1-0
Lokastađan varđ
1. Hjörleifur Halldórsson 6 vinningar af 7
2. Jón Kristinn Ţorgeirsson 5,5
3. Smári Ólafssson 5,5
4. Jakob Sćvar Sigurđsson 4
5. Andri Freyr Björgvinsson 3.5
6. Símon Ţórhallsson 2
7. Hjörtur Snćr Jónsson 1,5
8. Jón Magnússon 0
Skákfélagiđ ţakkar ţátttakendum fyrir drengilega keppni og óskar sigurvegaranum til hamingju.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.