Tvö hrađskákmót
Sunnudagur, 5. febrúar 2012
Skákdaginn mikla, 26. janúar var haldiđ mót í Pennanum-Eymundsson, eins og kunnugt er. Á ţví móti voru 10 ţátttakendur. Ađ auki tefldi jungmeister Jón Kristinn viđ gesti og gangandi. Ţar gekk honum frekar vel. Í mótinu sjálfu urđu úrslit ţessi:
1-2. Sigurđur Eiríksson og Áskell 8 af 9
3. Tómas Veigar 6
4. Smári Ólafsson 5,5
5. Haki 5
6. Sigurđur Arnarson 4
7. Andri Freyr 3,5
8. Logi Rúnar 2
9-10. Bragi Pálmason og Hreinn Hrafnsson 1,5
Ţá var 2. febrúar tekin lítil menta ađ lokum fyrirlestri um afleiki. Telfdu flestir mjög vel eftir ţađ og lauk mótinu ţannig:
1. Tómas Veigar 8 af 9
2. Sig. Arnarson 7
3-5. Sig. Eiríksson, Ţór Valtýsson og Haki Jóh. 6
6. Karl Egill 5,5
7. Logi Rúnar 2,5
8. Ari Friđfinns 2
9. Atli Benediktsson 1,5
10. Bragi Pálmason 0,5
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:12 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.