Jakob og Hjörleifur efstir á skákţinginu

Fjóđra umferđ Skákţings Akureyrar fór fram á miđvikudagskvöldiđ. Einni skák var frestađ en í ţeim ţremur sem tefldar voru gerđu Jakob Sćvar og Jón Kristinn jafntefli, Hjörleifur vann Símon og Smári lagđi Andra ađ velli í langri skák.

Eftir ţessi úrslit eru ţeir Jakob og Hjörleifur nú efstir međ 3,5 vinning eftir fjórar skákir, Smári er ţriđji međ 3 vinninga og Jón Kristinn hefur 2,5. Líklega munu ţessir fjórir berjast sín á milli um sigurinn á mótinu í ţremur síđustu umferđunum.  Af hinum keppendunum hefur Andri Freyr 1,5 vinning, Símin 1 og feđgarnir Jón og Hjörtur eru enn án vinninga en eiga ólokiđ skák sinni úr fjórđu umferđ.

Fimmta umferđ mótsins verđur tefld nk. sunnudag 5. febrúar. Ţá leiđa saman hesta sína Hjörleifur og Smári, Andri og Jakob, Jón Kristinn og Hjörtur, Jón M og Símon.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband