Skákţing Akureyrar:
Mánudagur, 30. janúar 2012
Jakob Sćvar efstur eftir ţrjár umferđir
Ţegar ţremur umferđum er lokiđ á Skákţingi Akureyrar, hinu 75. í röđinni, hefur Siglfirđingurinn Jakob Sćvar Sigurđsson unniđ allar skákir sínar og tekiđ forystu í mótinu. Hjörleifur Halldórsson kemur á hćla honum međ 2,5 vinning og ađrir í humátt ţar á eftir. Úrslit í umferđunum ţremur sem hér segir:
1. umferđ:
Jakob Sćvar-Símon Ţórhallsson 1-0
Hjörtur Snćr Jónsson-Smári Ólafsson 0-1
Jón Magnússon-Hjörleifur Halldórsson 0-1
Jón Kristinn Ţorgeirsson-Andri Freyr Björgvinsson 1-0
2. umferđ:
Jakob Sćvar-Hjörtur 1-0
Smári-Jón M 1-0
Hjörleifur-Jón Kristinn 1-0
Símon-Andri Freyr 0-1
3. umferđ:
Jón M-Jakob Sćvar 0-1
Hjörtur-Símon 0-1
Andri Freyr-Hjörleifur ˝-˝
Jón Kristinn-Smári 1-0
Stađan:
Jakob Sćvar 3
Hjörleifur 2˝
Jón Kristinn og Smári 2
Andri Freyr 1˝
Símon 1
Hjörtur og Jón M 0
Fjórđa umferđ verđur tefld miđvikudaginn 1. febrúar kl. 19.30
Ţá leiđa saman hesta sína:
Jakob-Jón Kristinn
Símon-Hjörleifur
Smári-Andri Freyr
Hjörtur-Jón M
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:31 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.