Halldór Brynjar Íslandsmeistari í ofurhrađskák
Laugardagur, 28. janúar 2012
Akureyringurinn Halldór Brynjar Halldórsson sigrađi á Íslandsmótinu í ofurhrađskák sem Taflfélagiđ Hellir stóđ fyrir og var lokaviđburđur Íslenska skákdagsins á fimmtudaginn. Hrađskákkeppnin fór fram á ICC og tóku 24 skákmenn ţátt. Tefldar voru 15 skákir međ tveggja mínútna umhugsunartíma og fékk Halldór 12,5 vinninga og varđ hálfum vinningi á undan Davíđ Kjartanssyni sem endađi í 2. sćti. Skákfélagiđ óskar okkar manni til hamingju međ Íslandsmeistaratitilinn.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.