Stefán vann Akureyrarslaginn í höfuðborginni

 

Kornaxmótinu, Skákþingi Reykjavíkur er nú lokið en aukakeppni þarf til að knýja fram úrslit. 4 af 6 titilhöfum mótsins urðu jafnir og efstir eftir 9 umferðir með 7 vinninga. Fast á hæla þeirra komu Akureyringarnir Stefán Bergsson og Mikael Jóhann Karlsson með 6,5 vinning ásamt þremur öðrum keppendum. Í lokaumferðinni sigraði Stefán annan félaga okkar, sjálfan Þór Valtýsson, sem endaði í 14.-19. sæti með 5,5 vinninga. Mikael lagði Hafnfirðinginn Sverri Örn Björnsson sem fyrr í mótinu hafði meðal annars lagt Hjörvar Stein að velli.

Miðað við skákstig enduðu þeir Þór og Stefán á svipuðum slóðum og vænta mátti en Mikael er í mikilli framför og endaði ofar en gera hefði mátt ráð fyrir miðað við stigin. Fyrir það hækkar hann á mótinu um 14,6 stig en Stefán og Þór lækka báðir lítillega.

Árangur Skákfélagsmannanna má sjá hér að neðan.

Stefán Bergsson

Rd.Bo.SNoNameRtgFEDClub/CityPts.Res.
1744Stefansson Vignir Vatnar1461ISLTR4.5w 1
2725Ragnarsson Dagur1826ISLFjölnir6.5s 1
3516Jóhannsson Örn Leó1941ISLSkákfélag Íslands6.0w 1
432IMThorfinnsson Bragi2426ISLTB7.0s 0
5628Sigurdarson Emil1736ISLSkákfélag Íslands5.0w 0
6836Holm Friðgeir K1677ISLKR5.0s 1
7519Jonsson Olafur Gisli1870ISLKR6.0w 1
868Björnsson Sverrir Örn2152ISLHaukar5.5s ½
9414Valtysson Thor1984ISLSA5.5w 1
 

Mikael Jóhann Karlsson

Rd.Bo.SNoNameRtgFEDClub/CityPts.Res.
12058Rikhardsdottir Svandis Ros1102ISLFjölnir3.0s 1
233IMThorfinnsson Bjorn2406ISLHellir7.0w ½
31029Kristinardottir Elsa Maria1729ISLHellir5.0s 1
4613Baldursson Haraldur2000ISLVíkingaklúbburinn/Þróttur5.5w 0
51336Holm Friðgeir K1677ISLKR5.0s 0
61839Ontiveros John1601ISLUMSB4.0s 1
71438Lee Gudmundur Kristinn1647ISLSFI5.0w 1
8937Hardarson Jon Trausti1671ISLFjölnir5.0w 1
958Björnsson Sverrir Örn2152ISLHaukar5.5s 1
 

Þór Valtýsson

Rd.Bo.SNoNameRtgFEDClub/CityPts.Res.
11451Nhung Elín1299ISLTR3.0s 1
21432Ingólfsson Arnar1709ISLKrókurinn5.0w 1
335IMKjartansson Gudmundur2326ISLTR7.0s 0
41126Finnbogadottir Tinna Kristin1805ISLUMSB5.0w ½
51027Halldorsson Kristjan1790ISLHellir4.5s ½
61133Johannesson Oliver1699ISLFjölnir5.0w 1
7837Hardarson Jon Trausti1671ISLFjölnir5.0s ½
8844Stefansson Vignir Vatnar1461ISLTR4.5w 1
947Bergsson Stefan2175ISLSA6.5s 0
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband