Skákdagurinn mikli á morgun!

Á morgun, fimmtudaginn 26. janúar rennur upp Skákdagurinn mikli. Ţá verđur hinn ástsćli stórmeistari okkar Íslendinga, Friđrik Ólafsson, 77 ára og viđ fögnum ţví međ ţví ađ tefla um allt land sem aldrei fyrr. Hér á Akureyri verđur ýmsilegt um ađ vera, til ađ mynda ţetta:

1. "Sundskák" í Sundlaug Akureyrar kl. 8 ađ morgni. Akureyrarmeistarinn Smári Ólafsson mun ţá vígja nýtt skáksett sem hentar sérlega vel til tafliđkunar viđ ţessar ađstćđur og gefst sundlaugargestum tćkifćri til ađ reyna sig viđ kappann.

2. Magister Sigurđur Arnarson teflir fjöltefli í Síđuskóla. Fjöltefliđ hefst kl. 9.40 og mun Sigurđur tefla viđ um 40 krakka úr elstu bekkjunum í einu. Ţeir sem vinna Sigurđ fá innleggsnótu á eilífa sćluvist á himnum, (ţegar ţar ađ kemur).

3. Skákmót í Pennanum-Eymundsson í Hafnarstrćti kl. 17. Ţar fá viđstaddir m.a. ađ spreyta sig í hrađskák viđ hinn 12 ára gamla Jón Kristinn Ţorgeirsson, tvöfaldan Íslandsmeistara barna og sigurvegara á meistaramóti Skákfélagsins sl. haust. Jón Kristinn er nú ađ undirbúa sig fyrir Norđurlandamót í skólaskák sem haldiđ verđur í Finnlandi um miđjan febrúar.

4. Um kvöldiđ (eigi síđar en kl. 20) verđur opiđ hús í hjá Skákfélaginu í Íţróttahöllinni. Ţar munu valdar skákir afmćlisbarnsins, Friđriks Ólafssonar,  verđa sýndar međ skýringum og gestir geta kynnt sér starfsemi Skákfélagsins og tekiđ eina bröndótta. Heitt verđur á könnunni.

Allir skákmenn og áhugamenn um fagurt mannlíf og fjörugt skáklíf eru hvattir til ađ mćta og leggja sitt ađ mörkum međ líflegri ţátttöku á skákdeginum.  Viđ hlökkum til!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband