Annađ mótiđ í TM-mótaröđinni:

Tómas í miklum ham

- Jón Kristinn efstur eftir tvö mót

 Annađ mótiđ í TM-mótaröđinni var háđ sl. fimmtudagskvöld og lauk ţví međ sigri Tómasar Veigars Sigurđarsonar sem gerđi sér lítiđ fyrir og vann allar sínar skákir. Jón Kristinn vann svo alla ađra en Tómas. Úrslitin í heild: 

Tómas  8; Jón Kristinn 7; Sigurđur Arnarson 6; Haki Jóhannesson 5; Sigurđur Eiríksson 4; Andri Freyr Björgvinsson og Smári Ólafsson 2; Bragi Pálmason 1,5 og Símon Ţórhallsson 0,5

Viđ minnum svo enn á Skákţing Akureyrar sem hefst á morgun, sunnudag.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband