SKÁKŢING AKUREYRAR
Fimmtudagur, 19. janúar 2012
hiđ 75. í röđinni
hefst nk. sunnudag 22. janúar kl. 13.00Teflt verđur í Skákheimilinu í Íţróttahöllinni viđ Skólastíg.
Teflt verđur í einum flokki og er öllum heimil ţátttaka, en ađeins skákmenn međ lögheimili á Akureyri geta unniđ titilinn sem teflt er um:
SKÁKMEISTARI AKUREYRAR 2012.
Á mótinu eru tefldar 7 umferđir skv. Monrad-kerfi og verđur teflt á ţessum dögum:
Sunnudaginn 22. janúar kl. 13.00 1. umferđ
Miđvikudaginn 25. janúar kl. 19.30 2. umferđ
Sunnudaginn 29. janúar kl. 13.00 3. umferđ
Miđvikudaginn 1. febrúar kl. 19.30 4. umferđ
Sunnudaginn 5. febrúar kl. 13.00 5. umferđ
Miđvikudaginn 8. febrúar kl. 19.30 6. umferđ
Miđvikudaginn 15. febrúar kl. 19.30 7. umferđ
Mótsstjórn áskilur sér rétt til ađ fjölga umferđum og breyta tafldögum eftir ađ endanlegur fjöldi ţátttakenda liggur fyrir. Ákvörđun um ţetta mun liggja fyrir viđ upphaf 1. umferđar.
Umhugsunartími verđur 90 mínútur á skákina, auk ţess sem 30 sekúndur bćtast viđ tímann fyrir hvern leik (90+30).
Ţátttökugjald er kr. 2.500 fyrir skuldlausa félagsmenn, kr. 3.000 fyrir ađra. Ţátttaka er ókeypis fyrir ţá unglinga sem greitt hafa ćfingagjald.
Ţátttaka tilkynnist formanni félagsins međ tölvupósti í askell@simnet.is, eđa á skákstađ eigi síđar en 10 mínútum fyrir auglýst upphaf 1. umferđar.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:39 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.