Tómas vann fyrsta 15 mínútna mótiđ
Mánudagur, 16. janúar 2012
Fyrsta 15 mínútna mót ársins var háđ í gćr. Sumir höfđu sig ekki framúr og gátu ţví ekki mćtt. Ţeir sem ţađ herđu tefldu hinsvegar hörkumót. Tómas Veigar Sigurđarson var ţar fremstur međal jafningja og vann allar sínar skákir. Á hinum endanum mátti Haki sćtta sig viđ eitthvađ minna. Ađrir voru ţar mitt á milli:
Tómas Veigar 5
Smári Ólafsson, Sigurđur Arnarson og nafni hans Eiríksson 3
Símon Ţórhallsson 1
Haki Jóhannesson 0
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:14 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.