Stefán leiðir Kornaxmótið
Laugardagur, 14. janúar 2012
Þriðju umferð Kornaxmótsins í Reykjavík er nú lokið. Okkar menn hlutu 2 vinninga af þremur og eru meðal efstu manna.
Stefán Bergsson deilir fyrsta sæti eftir að hafa unnið sína þriðju skák í röð. Nú var það Örn Leó Jóhannsson sem þurfti að lúta í gras. Í næstu umferð mætir Stefán alþjóðlega meistaranum Braga Þorfinnssyni.
Rd. | Bo. | SNo | Name | Rtg | FED | Club/City | Pts. | Res. | |
1 | 7 | 44 | Stefansson Vignir Vatnar | 1461 | ISL | TR | 1.0 | w 1 | |
2 | 7 | 25 | Ragnarsson Dagur | 1826 | ISL | Fjölnir | 2.0 | s 1 | |
3 | 5 | 16 | Jóhannsson Örn Leó | 1941 | ISL | Skákfélag Íslands | 2.0 | w 1 | |
4 | 3 | 2 | IM | Thorfinnsson Bragi | 2426 | ISL | TB | 2.5 | s |
Mikael Jóhann Karlsson fylgir efstu mönnum fast á eftir og er með 2,5 vinninga eftir þrjár umferðir og er í 6.-12. sæti. Hann vann í þriðju umferð Elsu Maríu Kristínardóttur og hefur bætt við sig 10 elóstigum í mótinu. Í næstu umferð mætir hann Haraldi Baldurssyni.
Rd. | Bo. | SNo | Name | Rtg | FED | Club/City | Pts. | Res. | |
1 | 20 | 58 | Rikhardsdottir Svandis Ros | 1102 | ISL | Fjölnir | 1.0 | s 1 | |
2 | 3 | 3 | IM | Thorfinnsson Bjorn | 2406 | ISL | Hellir | 2.0 | w ½ |
3 | 10 | 29 | Kristinardottir Elsa Maria | 1729 | ISL | Hellir | 1.5 | s 1 | |
4 | 6 | 13 | Baldursson Haraldur | 2000 | ISL | Víkingaklúbburinn/Þróttur | 2.5 | w |
Þór Valtýsson mátti sætta sig við tap í þriðju umferð gegn alþjóðlega meistaranum Guðmundi Kjartanssyni. Þór er með 2 vinninga eftir þrjár umferðir og mætir Tinnu Kristínu Finnbogadóttur í næstu umferð.
Rd. | Bo. | SNo | Name | Rtg | FED | Club/City | Pts. | Res. | |
1 | 14 | 51 | Nhung Elín | 1299 | ISL | TR | 1.0 | s 1 | |
2 | 14 | 32 | Ingólfsson Arnar | 1709 | ISL | Krókurinn | 2.0 | w 1 | |
3 | 3 | 5 | IM | Kjartansson Gudmundur | 2326 | ISL | TR | 3.0 | s 0 |
4 | 11 | 26 | Finnbogadottir Tinna Kristin | 1805 | ISL | UMSB | 2.0 | w |
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.