TM mótaröđin hafin
Föstudagur, 13. janúar 2012
Fyrsta mótiđ í röđinni var teflt í gćrkvöldi. Tíu manns mćttu til leiks og telfdu tvöfalda umferđ, alls 18 skákir. Úrslitin urđu sem hér segir:
1 | Áskell Örn Kárason | 16 |
2 | Jón Kristinn Ţorgeirsson | 14 |
3 | Sigurđur Arnarson | 12˝ |
4 | Sigurđur Eiríksson | 11 |
5 | Tómas V Sigurđarson | 10˝ |
6 | Karl E Steingrímsson | 8 |
7 | Andri Freyr Björgvinsson | 7˝ |
8 | Haki Jóhannesson | 7 |
9 | Logi Rúnar Jónsson | 2 |
10 | Símon Ţórhallsson | 1˝ |
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.