TM mótaröðin byrjar á morgun

TM - TryggingamiðstöðinKl. 20 fimmtudagskvöldið 12. janúar verður fyrsta mótið í TM mótaröðinni haldið. Þá er tilvalið fyrir þá sem til þess hafa sofið á jólameltunni að rísa nú upp við dogg og sýna hvað í þeim býr. Fyrirkomulagið er hið sama og í fyrri mótaröðum; sá sem aflar fletsra vinninga sigrar. Verðlaun verða vegleg, en hvað þar verður á ferðinni er enn algert leyndarmál, (sem sýnir best hvað þar er um mikil verðmæti að ræða!)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband