Ćfingar yngri flokka breytast

skak myndir 016Ađ venju munum viđ hjá Skákfélaginu halda úti öflugu barna- og unglingastarfi nú á vormissieri 2012. Viđ munum hinsvegar gera lítilsháttar breytingar á ćfingatímunum frá haustmisserinu. Svona mun ţetta líta út:

Mánudagar kl. 16.30.  Ćfingar almennur flokkur. Fyrsta ćfing 9. janúar!

Miđvikudagar kl. 17.00 Ćfingar framhaldsflokkur. Fyrsta ćfing 11. janúar!

Laugardagur kl. 13.00 Vikuleg skákmót fyrir alla 16 ára og yngri. Fyrsta mót 14. janúar!

Meginbreytingin felst í ţví ađ í stađ ţriđjudagsćfinganna koma mótin á laugardögum. Ef tilefni gefst munum viđ reyna ađ skjóta inn aukaćfingum.

Svo minnum viđ á hefđbundna mótaskrá félagsins, m.a. opiđ hús öll fimmtudagskvöld. Annađ verđur auglýst jafnóđum hér á síđunni. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband