Mikael Jóhann yfirjólasveinn SA
Fimmtudagur, 29. desember 2011
Jólahrađskákmót SA var háđ í gćrkveldi. Tíu jólasveinar mćttu til leiks og tefldu tvöfalda umferđ. Sigurvegarinn leyfđi ađeins tvö jafntefli og vann mótiđ međ fáheyrđum yfirburđum. Hann hlaut ađ launum vćnan flugeldapakka sem gćti komiđ ađ góđum notum á gamlaárskvöld. Lokastađan:
1. Mikael Jóhann Karlsson 17
2. Áskell Örn Kárason 13,5
3. Jón Kristinn Ţorgeirsson 12
4-5. Tómas Veigar Sigurđarson og
Sigurđur Arnarson 10
6. Sigurđur Eiríksson 9
7. Haki Jóhannesson 8
8. Andri Freyr Björgvinsson 4,5
9. Karl E Steingrímsson 3,5
10. Ari Friđfinnsson 2,5
Nćsta stórmót í Skákheimilinu verđur nýjársmótiđ alkunna. Ţađ hefst kl. 14 á nýjársdag.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.