Tómas og Bragi tvískákmeistarar!
Mánudagur, 19. desember 2011
Í gćr sunnudag var háđ Íslandsmót í akureyrartvískák, hiđ fyrsta sinnar tegundar um árabil. Reyndar vill heimildarmađur okkar halda ţví fram eftir ađ hafa gluggađ í Heimsmetabók Guinness ađ hér hafi í raun veriđ á ferđinni óopinbert heimsmeistaramót. Enn á ţó eftir ađ fá stađfestingu á ţessu hjá til ţess bćrum yfirvöldum, (og ţví miđur eru ţeir FIDE-brćđur oft seinir ađ taka viđ sér). Keppnisreglum á mótinu er lýst hér framar á síđunni, en stuttu máli ţá tefla menn tveir í liđi og leika til skiptis. Er ţá mikilvćgt ađ samhćfa skákhugsun sem mest má, en í ţetta sinn var ţó enginn tími gefinn til slíks undirbúnings. Í skipan liđanna var höfđ sú regla ađ parađir voru saman fulltíđa mađur og unglingur. Svo jafnt vćri í báđum flokkum, gekk elsti keppandinn, Bragi Pálmason, í barndóm og gerđist unglingur í annađ sinn. Hófst svo tafliđ og lauk sem hér segir, eftir ađ allir höfđu telft sex skákir međ ţví ađ leika annan hvorn leik:
1. Tómas Veigar Sigurđarson/Bragi Pálmason 4,5
2-4. Sigurđur Eiríksson/Andri Freyr Björgvinsson, Jón Kristinn Ţorgeirsson/Ţorgeir Smári Jónsson("Fumlausir feđgar") og Sigurđur Arnarson/Hjörtur Snćr Jónsson 3,5
5. Benedikt Smári Ólafsson og Benedikt Stefánsson ("Nafnar") 3
6. Gunnar Ađalgeir Arason/Ari Gunnar Óskarsson("frćknir feđgar") 2
7. Hersteinn Bjarki Heiđarsson/Haki Jóhannesson 1
Nú fara skákmenn örstutt jólafrí en koma nćst saman í hinni árlegu hverfakeppni sem háđ verđur 27. desember nk.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:59 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.