Uppskeruhátíđin
Mánudagur, 19. desember 2011
Var haldin í gćr, sunnudag međ pompi og prakt. Góđ mćting og gćddu gestir sér á ljúffengum veitingum međ verđlaunum fyrir ţau mót sem háđ voru á vegum félagsins á haustmisseri. Hátíđinni lauk svo međ eftirminnilegu tvískákmóti.
Ţessi verđlaun voru veitt:
Startmótiđ
Gull: Hjörleifur Halldórsson og Áskell Örn Kárason
Brons: Smári Ólafsson
Haustmótiđ
Gull: Jón Kristinn Ţorgeirsson
Silfur: Smári Ólafsson og Sigurđur A rnarson
Haustmót, barna- og unglingaflokkur
Mótiđ í heild:
Gull: Jón Kristinn Ţorgeirsson
Silfur: Andri Freyr Björgvinsson
Brons: Hersteinn Bjarki Heiđarsson, Logi Rúnar Jónsson og Hjörtur Snćr Jónsson
9 ára og yngri:
Gull: Óliver Ísak Ólason
10-12 ára:
Gull: Jón Kristinn Ţorgeirsson
Silfur: Tinna Ósk Rúnarsdóttir
Brons: Gunnar A. Arason
13-15 ára:
Gull: Andri Freyr Björgvinsson
Silfur: Hersteinn Bjarki Heiđarsson
Brons: Logi Rúnar Jónsson
Hausthrađskákmótiđ
Gull: Áskell Örn Kárason
Silfur: Sigurđur Eiríksson
Brons: Jón Kristinn Ţorgeirsson
Atskákmót Akureyrar
Gull: Sigurđur Eiríksson
Silfur: Sigurđur A rnarson
Brons: Tómas Veigar Sigurđarson
Mótaröđin
Gull: Jón Kristinn Ţorgeirsson
Silfur: Sigurđur A rnarson
Brons: Haki Jóhannesson
15 mínútna mót 7/11 2011
Gull: Sveinbjörn Sigurđsson
15 mínútna mót 14/11 2011
Gull: Áskell Örn Kárason
Skylduleikjamót 4/12 2011
Gull: Sigurđur Arnarson
Skylduleikjamót 11/12 2011
Gull: Áskell Örn Kárason
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.