Íslandsmótiđ í Akureyrartvískák

Í dag fer fram fyrsta Íslandsmótiđ í Akureyrartvískák í salarkynnum Skákfélags Akureyrar. Reglur eru ţćr ađ tveir tefla saman í liđi á einu borđi og leika liđsmenn til skiptis. Óheimilt er ađ hafa samráđ viđ liđsfélaga á međan á skák stendur. Leiki sami liđsmađurinn tvisvar í röđ telst seinni leikurinn ólöglegur og verđur ţá ađ leika einhverjum öđrum leik nema ef leikurinn er eini löglegi leikurinn í stöđunni. Val í liđ fer ţannig fram ađ stigahćsti ţátttakandinn í mótinu verđur í liđi međ ţeim stigalćgsta og svo koll af kolli.

Íslandsmótiđ er liđur í uppskeruhátíđ félagsins sem hefst kl. 14 og eru allir velkomnir međan húsrúm leyfir.  Nánari upplýsingar um uppskeruhátíđina eru hér ađ neđan.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband