Uppskeruhátíđ kl. 14 á sunnudag

Á morgun, 18. desember, komum viđ saman í skákheimilinu til ađ fagna sigurvegurum í mótum á haustmisseri. Ţćr Mćja og Árný munu sjá til ţess ađ enginn fer svangur úr ţeirri veislu. Í ţokkabót verđur háđ Akureyrarmót í tvískák, ef ekki vill betur til.  Allir ţeir sem eiga von á verđlaunum eru hvattir til ađ mćta. Hinir, sem gćti hreppt óvćnt verđlaun, ćttu líka ađ láta sjá sig. Allir velkomnir!Picture 044

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband