Mótaröđin:
Föstudagur, 16. desember 2011
79 vinningar Jóns Kristins!
Ţannig lítur samanlagđur árangur Jóns Kristins Ţorgeirssonar á mótaröđ SA nú í haust út. Yfirburđasigur, enda Jokko sá eini sem tefldi á öllum mótunum 8. Haki Jóhannesson tefldi á 7 mótum og tveir Sigurđar báđir á 6 mótum, auk Andra Freys. En nú liggja heildarúrslit fyrir (samanlagđir vinningar á 8 mótum rađarinnar) og eru eru nöfn 10 efstu birt hér, en alls komu 19 skákmenn viđ sögu í röđinni ađ ţessu sinni.
Jón Kristinn Ţorgeirsson 79
Sigurđur Arnarson 50
Haki Jóhannesson 44,5
Sigurđur Eiríksson 44
Áskell Örn Kárason 39,5
Andri Freyr Björgvinsson 35
Sveinbjörn Sigurđsson 29,5
Atli Benediktsson 21
Smári Ólafsson 19,5
Tómas V. Sigurđarson 17
Á lokamótinu, sem teflt var í gćrkveldi, marđi Áskell sigur, sjónarmun á undan Jóni Kristni. Tómas varđ ţriđji og Sigurđur fađir hans fjórđi. Andri náđi fimmta sćtinu og í ţví sjötta varđ Haki Jóhannesson. Gífurleg spenna ríkti á skákstađ, en ţađ lá mjög nćrri ađ sheriff Eiríksson nćđi ađ stugga rjúpnaskyttunni Jóhannesson úr 3. sćtinu. Ţegar upp var stađiđ munađi ađeins 1/2 vinningi, ţeim síđarnefndar í vil.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.