Áskell vann London Classic örugglega
Sunnudagur, 11. desember 2011
Annan sunnudaginn í röđ var telft mót ţar sem upphafsstöđur í skákinum voru fengnar ađ láni úr stórmeistaramóti á erlendri grundu. Í ţetta sinn var sótt ein taflstađa úr hverri umferđ á London Classic og hófst tafliđ í öllum skákinum međ 10. leik hvíts. Stöđurnar voru sóttar í eftirtaldan skákir: Carlsen-Howell, Nakamura-Aronian, Carlsen-Nakamura, Anand-Nakamura, Nakamura-Howell, McShane-Nakamura og Short-McShane. Til leiks voru mćttir sjö keppendur og urđu úrslit sem hér segir:
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | |||
1 | Áskell Örn Kárason | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 6 | |
2 | Smári Ólafsson | 0 | 1 | 1 | ˝ | 1 | 1 | 4˝ | |
3 | Sigurđur Arnarson | 0 | 0 | 1 | 1 | 0 | 1 | 3 | |
4 | Sigurđur Eiríksson | 0 | 0 | 0 | 1 | 1 | 1 | 3 | |
5 | Jón Kristinn Ţorgeirsson | 0 | ˝ | 0 | 0 | 1 | 1 | 2˝ | |
6 | Karl Egill Steingrímsson | 0 | 0 | 1 | 0 | 0 | 1 | 2 | |
7 | Ari Friđfinnsson | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Nćsti viđburđur í skákheimilinu verđur lokamót mótarađarinnar fimmtudaginn 15. desember.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:03 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.