Skylduleikjamót
Föstudagur, 2. desember 2011
Á sunnudaginn fer fram skylduleikjamót í húsakynnum Skákfélagsins. Í hverri umferđ hefst tafliđ á nýrri stöđu. Stöđurnar komu allar upp í minningarmóti um fyrrverandi heimsmeistara, Mikael Tal, sem haldiđ var nýlega í Moskvu. Ţađ mun vera sterkasta skákmót sem nokkurn tíman hefur veriđ haldiđ í heiminum ef miđađ er viđ alţjóđleg elóstig.
Mótiđ hefst kl. 13.00 og fćr hver keppandi 10 mínútna umhugsunartíma á skák. Á milli umferđa verđur sagt stuttlega frá minningarmótinu.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 3.12.2011 kl. 13:44 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.