Ţriđjudagur, 29. nóvember 2011

Hinir sívinsćlu fyrirlestrar á fimmtudagskvöldum halda nú áfram og er desemberfyrirlesturinn á dagskrá á sjálfan fullveldisdaginn og hefst kl. 20. Fyrirlesari verđur magister Sigurđur Arnarson og mun m.a. fjalla um tvöfalda biskupsfórn og sýna nokkur dćmi um hana. Félagsmenn, svo og skákáhugamenn allir eru hvattir til ađ mćta. Heitt verđur á könnunni.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.