Sigurđur Eiríksson atskáksmeistari.
Sunnudagur, 27. nóvember 2011
Í dag lauk atskákmóti Akureyrar međ sigri Sigurđar Eiríkssonar. Hann hlaut 5,5 vinninga í 7 skákum og varđ hálfum vinningi á undan nafna sínum Arnarsyni sem sigrađi mótiđ í fyrra. Í ţriđja sćti var sonur meistarans, Tómas Veigar Sigurđarson međ 4 vinninga.
Ţessir ţrír voru efstir og jafnir eftir fyrri dag keppninnar og var hörđ barátta á milli ţeirra út allt mótiđ og skiptust ţeir á ađ vera í forystu. Sigurđur Eiríksson tryggđi sér sigurinn í lokaumferđinni međ ţví ađ leggja Tómas veigar ađ velli.
Hér fyrir neđan er mótstaflan og ţar má sjá öll úrslit.
1 2 3 4 5 6 7 8 Samtals Sćti Ari Friđfinnsson X 0 1 0 0 1 1 0 3 6.-7. Sigurđur Eiríksson 1 X 0 1 1 1 1 0.5 5,5 1. Karl E. Steingrímsson 0 1 X 0 0 0.5 0.5 1 3 6.-7. Hjörleifur Halldórsson 1 0 1 X 0.5 0.5 1 0 3,5 4.-5. Jón Kristinn Ţorgeirsson 1 0 1 0.5 X 0 1 0 3,5 4.-5. Tómas Veigar Sigurđarson 0 0 0.5 1 1 X 1 0.5 4 3. Rúnar Ísleifsson 0 0 0.5 0 0 0 X 0 0,5 8. Sigurđur Arnarson 1 0.5 0 1 1 0.5 1 X 5 2.
Athygli vekur árangur Karls Steingrímssonar. Hann vann ţá sem lentu í 1. og 2. sćti og gerđi jafntefli viđ ţá sem voru í 3. og neđsta sćti. Öđrum skákum tapađi hann. Ţetta sýnir hve mótiđ var jafnt og ađ hver sem er getur unniđ hvern sem er.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.