Mótaröđin:

Jón Kristinn ađ stinga af?

Sjötta mótiđ í mótaröđinni fór fram í gćrkvöldi. Tíu kappar mćttu til leiks og voru flestir ofurliđi bornir af yngsta keppandanum á mótinu, sem vann sex fyrstu skákir sínar. Einn af öldungunum átti ţó góđan endasprett og tókst ađ komast upp ađ hliđ Jóns á síđustu metrunum. Efstu menn voru ţessir:

1-2. Jón Kristinn og Áskell Örn 7.5 v. af 9

3-5. Sigurđur Arnarson, Tómas Veigar og Smári Ólafsson 5.5

6. Sigurđur Eiríksson 4

Međ ţessum árangri jók Jón Kristinn forystuna í mótaröđinni og stendru nú međ pálmann í höndunum ţegar sex mótum af átta er lokiđ. Heildarstađan er ţessi:

 

 22.sep29.sep13.okt20.okt10.nóv17.nóvsamtals
Jón Kristinn Ţorgeirsson7,510137,5127,557,5
Sigurđur Arnarson78158 5,543,5
Haki Jóhannesson4,58,596,57,5339
Sveinbjörn Sigurđsson587,536 29,5
Sigurđur Eiríksson9,5  87428,5
Atli Benediktsson35643 21
Andri Freyr Björgvinsson5 7,54,5 320
Smári Ólafsson   6,57,55,519,5
Áskell Örn Kárason9    7,516,5
Stefán Bergsson    12 12
Karl Egill Steingrímsson  7,52  9,5
Ţór Valtýsson8,5     8,5
Hjörleifur Halldórsson4,5    3,58
Ari Friđfinnsson  44  8
Tómas V Sigurđarson    5,5 5,5
Bragi Pálmason 12   3
Logi Rúnar Jónsson   11,502,5
Haukur Jónsson11,5    2,5
Jón Magnússon1,5     1,5

Nćst verđur teflt í mótaröđinni 8. desember en nú á sunnudaginn fer fram 

HAUSTHRAĐSKÁKMÓT

félagsins og hefst kl. 13. Teflt verđur um meistaratitil Skákfélagsins í hrađskák.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband