Mikael Jóhann unglingameistari Íslands

Mikael Jóhann Karlsson (1866) sigrađi á Unglingameistari Íslands sem fram fór um helgina. Mikael Jóhann hlaut 6,5 vinning í sjö skákum, leyfđi ađeins jafntefli viđ Oliver Aron Jóhannesson (1795) í síđustu skák til ađ tryggja sér titilinn. Stigahćsti mađur mótsins Dađi Ómarsson (2204) varđ annar međ 6 vinninga og tapađi ađeins fyrir Mikka. 

Nánari upplýsingar um mótiđ má finna hér; http://chess-results.com/tnr59861.aspx?art=4&lan=1&fed=ISL

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband