Jón Kristinn vann haustmót 15 ára og yngri

Jón Kristinn Ţorgeirsson og Hersteinn HeiđarssonHaustmót í flokki barna og unglinga fór fram 8. og 9. nóvember sl. Telfdar voru 7 umferđir eftir Monrad-kerfi međ 15 mínútna umhugsunartíma. Keppendur voru 13.

Jón Kristinn Ţorgeirsson bćtti enn einum meistaratitili í safn sitt međ ţví ađ vinna allar skákir sínar á mótinu og fá 7 vinninga. Ţessir komu nćstir:

2. Andri Freyr Björgvinsson   5

3-5. Hersteinn B. Heiđarsson 4,5 (24+6 stig)

       Logi Rúnar Jónsson 4,5 (24+5 stig)

       Hjörtur Snćr Jónsson 4,5 (22,5 stig)

6.    Magnús Mar Väljaots 4

7.    Birkir Freyr Hauksson 3,5

8-10. Tinna Ósk Rúnarsdóttir 3 (22 stig)

          Oliver Ísak Ólason        3 (21 stig)

          Gunnar A. Arason         3 (20 stig)

11.     Friđrik Jóhann Baldursson 2

 

Teflt var til verđlauna í ţremur aldursflokkum á mótinu:

A. Keppendur fćddir 1996-1998:

1. Andri Freyr Björgvisson, 2. Hersteinn B. Heiđarsson, 3. Logi Rúnar Jónsson.

B.  Keppendur fćddir 1999-2001:

1. Jón Kristinn Ţorgeirsson, 2. Tinna Ósk Rúnarsdóttir, 3. Gunnar A. Arason

C. Keppendur 2002 og síđar: 1. Oliver Ísak Ólason

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband