Sveinbjörn á sigurbraut
Mánudagur, 7. nóvember 2011
Hinn gamalkunni stríđsmađur hér norđan heiđa, Sveinbjörn Óskar Sigurđsson vann eftirminnilegan sigur á 15. mínútna móti sem háđ var í gćr, sunnudag. Í hópi fimm fyrirmenna sem mćttu til leiks varđ hann fremstur. Tefld var tvöföld umferđ og lauk ţannig:
Sveinbjörn Sigurđsson 5,5
Sigurđur Eiríksson 5
Hjörleifur Halldórsson 4
Ari Friđfinnsson 3,5
Hreinn Hrafnsson 2
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 10.11.2011 kl. 08:39 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.