Sveinbjörn á sigurbraut

sveinbjorn sigurdssonHinn gamalkunni stríđsmađur hér norđan heiđa, Sveinbjörn Óskar Sigurđsson vann eftirminnilegan sigur á 15. mínútna móti sem háđ var í gćr, sunnudag. Í hópi fimm fyrirmenna sem mćttu til leiks varđ hann fremstur. Tefld var tvöföld umferđ og lauk ţannig:

Sveinbjörn Sigurđsson     5,5

Sigurđur Eiríksson            5

Hjörleifur Halldórsson       4

Ari Friđfinnsson                3,5

Hreinn Hrafnsson             2


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband