Haustmótiđ:
Miđvikudagur, 2. nóvember 2011
Sjöundu og síđustu umferđ haustmótsins lauk í kvöld. Úrslitin urđu ţau ađ Jón Kristinn vann Smára, Jakob Sćvar vann Herstein og Sigurđur og Sveinn gerđu jafntefli. Ţá gaf Haukur skák sina viđ Andra Frey án taflmennsku. Jón Kristinn Ţorgeirsson hlýtur ţví í fyrsta sinn sćmdartitilinn "skákmeistari Skákfélags Akureyrar" og mun hann vera yngsti meistari félagsins frá upphafi, ađeins 12 ára gamall. Ţetta er ţví sögulegur áfangi fyrir hinn unga meistara og stór viđburđur í sögu félagsins.
Viđ fćrum hinum unga meistara hjartanlegar hamingjuóskir međ árangurinn!
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | vinn | |||
1 | Jón Kristinn Ţorgeirsson | 1609 | ˝ | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 6˝ | |
2 | Sigurđur Arnarson | 1931 | ˝ | ˝ | ˝ | ˝ | ˝ | 1 | 1 | 4˝ | |
3 | Smári Ólafsson | 1875 | 0 | ˝ | 1 | 1 | 0 | 1 | 1 | 4˝ | |
4 | Jakob Sćvar Sigurđsson | 1713 | 0 | ˝ | 0 | ˝ | 1 | 1 | 1 | 4 | |
5 | Andri Freyr Björgvinsson | 1301 | 0 | ˝ | 0 | ˝ | 1 | ˝ | 1 | 3˝ | |
6 | Sveinn Arnarsson | 1781 | 0 | ˝ | 1 | 0 | 0 | 0 | 1 | 2˝ | |
7 | Hersteinn Heiđarsson | 1230 | 0 | 0 | 0 | 0 | ˝ | 1 | 1 | 2˝ | |
8 | Haukur Jónsson | 1429 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Eins og taflan ber međ sér var sigur Jóns mjög öruggur og fékk hann tveimur vinningum meira en nćstu menn. Reyndar var sigurinn ekki vís fyrr en í kvöld, ţar sem Smári gat náđ honum ađ vinningum međ sigri í innbyrđis skák. Báđir lögđu mikiđ í skákina og virtist Smári hafa heldur betra tafl um tíma; en Jón sneri á hann í jafnteflislegri stöđu í lokin og vann.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.