Góđur árangur á Framsýnarmóti
Mánudagur, 31. október 2011
Um helgina héldu Gođamenn meistaramót sitt á Húsavík, kennt viđ verkalýđsfélagiđ Framsýn, sem er dyggur stuđningsađili félagsins og lćtur ţví međal annars í té fyrirtaks ađstöđu. Međal keppenda á mótinu var Sigurđur Arnarson stjórnarmađur í SA og skákmeistari félagsins. Hafđi hann í för međ sér fjóra nemendur sína sem hann ţjálfar í framhaldsflokki hjá SA. Náđu ţeir allir prýđilegum árangri og ţá einkum Jón Kristinn, sem hafnađi í 3-4. sćti og Andri Freyr sem var sá eini sem náđi jafntefli viđ sigurvegara mótsins, Sigurđ Dađa Sigfússon. Vakti ţetta mikla athygli ţar sem rúm 1000 skákstig skilja ţá ađ, Sigurđ Dađa og Andra.
Nánari umsjöllun má sjá á heimasíđu Gođans, Skákhorninu og í bráđskemmtilegu viđtali viđ Sigurđ í morgunútvarpi Rásar 1.
Myndin međ fréttinni er svo tekin ófjálsri hendi af Gođasíđunni.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.