Mótaröđin:
Föstudagur, 21. október 2011
Sigurđar sigruđu í fjórđu lotu
Á fjórđa móti rađarinnar sem fór fram í gćrkvöldi var hart barist og höfđu nafnarnir Eiríksson og Arnarson nauman sigur, hálfum vinningi á undan Jóni Kristni, sem ávallt kemur viđ sögu í fréttum frá Skákfélaginu ţessi misserin.
Mótstafla:
| |||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Stađan í mótaröđinni: Ţeir Jón Kristinn og Sigurđur Arnarson eru nú hnífjafnir í fyrsta sćti og á góđri leiđ ađ stinga ađra keppendur af. Annars lítur listi yfir efstu menn svona út:
| |||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:17 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.