Smári og Jón Kristinn efstir á haustmótinu
Fimmtudagur, 20. október 2011
Fjórđu umferđ haustmótsins lauk í gćr. Úrslit urđu sem hér segir:
Jón Kristinn-Sigurđur Arnarson 1/2-1/2
Sveinn Arnarsson-Jakob Sćvar 0-1
Andri Freyr-Hersteinn 1/2-1/2
Haukur-Smári 0-1
Hart var barist á flestum borđum og beindust augu áhorfenda ađ skák Jóns Kristins og Sigurđar, sem klárlega verđur ađ teljast til einnar af úrslitaskákum mótsins. Ţar var lengi tvísýnt um úrslit. Aldursforseti mótsins, Haukur Jónsson, átti lengi allskostar viđ Akureyrarmeistarann Smára Ólafsson, en brást bogfimin á úrslitastundu og mátti sćtta sig viđ sitt fjórđa tap.
Fimmta umferđ mótsins verđur tefld nk. sunnudag og hefst kl. 13.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.