Smári og Jón Kristinn efstir á haustmótinu

Fjórđu umferđ haustmótsins lauk í gćr. Úrslit urđu sem hér segir:

Jón Kristinn-Sigurđur Arnarson    1/2-1/2

Sveinn Arnarsson-Jakob Sćvar      0-1

Andri Freyr-Hersteinn                  1/2-1/2

Haukur-Smári                                 0-1

Hart var barist á flestum borđum og beindust augu áhorfenda ađ skák Jóns Kristins og Sigurđar, sem klárlega verđur ađ teljast til einnar af úrslitaskákum mótsins. Ţar var lengi tvísýnt um úrslit. y thetta er godur leikur.Aldursforseti mótsins, Haukur Jónsson, átti lengi allskostar viđ Akureyrarmeistarann Smára Ólafsson, en brást bogfimin á úrslitastundu og mátti sćtta sig viđ sitt fjórđa tap. 

Fimmta umferđ mótsins verđur tefld nk. sunnudag og hefst kl. 13.

          chess-results


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband