Jón Kristinn efstur á haustmótinu
Mánudagur, 17. október 2011
Ţriđja umferđ haustmótsins var tefld í gćr. Úrslit urđu ţessi:
Sveinn Arnarsson-Jón Kristinn Ţorgeirsson 0-1
Jakob Sćvar Sigurđsson-Haukur Jónsson 1-0
Smári Ólafsson-Andri Freyr Björgvinsson 1-0
Hersteinn Heiđarsson-Sigurđur Arnarson 0-1
Eftir ţrjár umferđir er Jón Kristinn efstur međ fullt hús vinninga. Smári er í öđru sćti međ 2,5 vinning og ţeir Jakob Sćvar og Sigurđur koma nćstir međ 2 vinninga.
Fjóđra umferđverđur tefld nk. miđvikudagskvöld og heftst kl. 19.30. Ţá leiđa saman hesta sína Jón Kristinn og Sigurđur, Haukur og Smári, Sveinn og Jakob og Andri og Hersteinn.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:43 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.