Mótaröđin:

Sigurđur Arnarson vann ţriđja mótiđ

 Sigurđur ArnarsonÍ gćrkvöldi var ţriđja kvöld mótarađarinnar. 9 skákmenn voru mćttir viđ rásmarkiđ ţegar flautađ var til leiks. Ţeir tefldu alls 16 skákir hver og var röđ efstu manna ţessi:

 

1Sigurđur Arnarson15
2Jón Kristinn Ţorgeirsson13
3Haki Jóhannesson9
4-6Andri Freyr Björgvinsson7,5
 Karl Egill Steingrímsson7,5
 Sveinbjörn Sigurđsson7,5

Eins og sjá má stóđ baráttan um efsta sćtiđ milli ţeirra Sigurđar og Jóns Kristins og lauk međ sigri ţess fyrrnefnda, sem ađeins tapađi einni skák. Ţeir félagar hafa líka náđ drjúgri forystu í mótaröđinni sjálfri eftir ţrjú mót. Ţar er stađ efstu manna sem hér segir:

 

Jón Kristinn Ţorgeirsson30,5
Sigurđur Arnarson30
Haki Jóhannesson22
Sveinbjörn Sigurđsson20,5
Atli Benediktsson14
Andri Freyr Björgvinsson12,5

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband