Íslandsmót skákfélaga:
Fimmtudagur, 13. október 2011
Árangur sveita SA eftir vonum
Ţađ hefur víst ekki fariđ fram hjá neinum ađ um síđustu helgi fór fram fyrrihluti Íslandsmóts skákfélaga í Rimaskóla í Reykjavík. Umgjörđ keppninnar ţar og skipulag er orđiđ vel mótađ og gengur afar farsćllega. Viđ Skákfélagsmenn sendum nú fjórar sveitir til keppni eins og í fyrra. Örstutt um árangur sveita og liđsmanna:
A-sveitin tefldi í 1. deild eins og í fyrra og á ţar viđ ramman reip ađ draga, enda eina sveitin sem ekki hefur stórmeistara innanborđs. Eins og nú er háttađ dugar ekkert minna en ađ tefla fram sveit međ međalstigum upp á 2400-2500 til ađ eiga von um verđlaunasćti. Val o0kkar hefur veriđ ađ byggja sem mest á heimafengnum kröftum, en til styrkingar fáum viđ góđa félaga frá Danmörku. Ţannig hafa danskir meistarar oft skipađ tvö fyrstu borđin á a-sveitinni og svo var einnig nú. Ţađ sem sveitina skorti e.t.v. í styrkleika á efstu borđum, vann hún upp međ góđri breidd og frábćrum árangri á neđri borđunum. Ţannig tókst okkur ađ leggja a-sveit TR ađ velli og einnig fyrrum félaga okkar í Mátum, sem nú tefldu í efstu deild í fyrsta sinni. Sveitin er nú í 6. sćti međ 13,5 vinninga og ćtti međ sama áframhaldi ađ ná ađ bjarga sér frá falli. Bestir okkar manna voru ţeir Stefán Akademus Bergsson og gamla kempan Ólafur Kristjánsson, sem báđir fengu 3 vinninga úr 4 skákum. b- og c-sveitir félagsins tefldu í 3. deild, ţar sem ekki var síđur hart barist. B-sveitin heldur sig í efri hluta deildarinnar međ 5 stig af 8 mögulegum (2 stig fyrir unna viđureign, 1 stig ţegar bćđi liđ fá 3 vinninga), en c-sveitin, sem eins og í fyrra var skipuđ heldri mönnum milli sextugs og níđrćđs, er enn án stiga og mun vísast eiga erfiđa baráttu fyrir höndum í seinni hlutanum. Bestum árangri okkar manna í 3. deild náđi Mikael Jóhann Karlsson, fékk ţrjá vinninga af fjórum.
Í 4. deild tefldi svo d-sveitin, sem eingöngu var skipuđ unglingum á grunnskólaaldri. Ţeirra er framtíđin og greinileg framför frá ţví á síđasta móti. Okkar menn eru nú í miđri deild og stefna hćrra. Fyrstaborđsmađurinn Jón Kristinn fékk hér einnig 3 vinninga í fjórum skćákum og vann m.a. ţađ afrek ađ leggja ađ velli Björn Ţorsteinsson, fyrrverandi Íslandsmeistara, í góđri skák.
Ţeir Mikael og Jón Kristinn fengu óvćntan glađning í upphafi mótsins, ţegar Anatólí Karpov, sem var heiđursgestur viđ setninguna, afhenti ţeim verđlaun fyrir sigurinn á Landsmótinu í skólaskák sl. vor. Ţetta var skemmtileg viđhöfn og ţeim félögum og Skákfélaginu til mikils heiđurs.
Ţegar árangurinn er gerđur upp má hann teljast viđunandi. Ţegar stigatap og -gróđi einstakra liđsmanna, (ađ dönunum frátöldum) er gerđur upp, má sjá ađ viđ höfum unniđ 56 stigum meira en viđ höfum tapađ. Međ sama áframhaldi munum viđ sigra heiminn.
Öll úrslit á mótinu má annars nálgast hér.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:19 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.