Haustmótiđ ađ hefjast:
Ţriđjudagur, 27. september 2011
Haustmót Skákfélagsins byrjar nú á sunnudaginn og hefst kl. 13. Ţá er teflt um meistaratitil félagsins, en mótiđ er einnig opiđ utanfélagsmönnum. Telfdar verđa ađ lágmarki 7 umferđir, en fjöldi umferđa rćđst af ţátttakendafjölda. Teflt verđur á sunnudögum kl. 13 og miđvikudögum kl. 19.30. Ţáttökugjald er kr. 2.500 fyrir félagsmenn en kr. 3.000 fyrir utanfélagsmenn. Unglingar sem greiđa ćfingagjald greiđa ekkert fyrir ţátttökuna í ţessu móti, frekar en öđrum. Umhugsunartími verđur 90 mín. á skákina, auk ţess sem 30 sek. bćtast viđ tímann fyrir hvern leik.
Hćgt er ađ skrá sig á mótiđ međ ţví ađ senda tölvupóst á askell@simnet.is, en einnig er hćgt ađ skrá sig á skákstađ viđ upphaf fyrstu umferđar.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.