Stjórn félagsins endurkjörin á ađalfundi

Ađalfundur félagsins var haldinn sl. sunnudag. Fram kom ađ rekstur félagsins hafđi gengiđ vel á nýliđnu starfsári og varđ nokkur afgangur af starfseminni í fyrsta sinn um nokkra hríđ.  Á skáksviđinu hafa skipst á skin og skúrir, en árangur félagsmanna í unglingaflokki hefur veriđ frábćr ţar sem ţeir   Jón Kristinn og Mikael Jóhann urđur báđir tvöfaldir Íslandsmeistarar, hvor í sínum aldursflokki, auk ţess sem Jón Kristinn vannsigur í skákkeppni Unglingalandsmótsins á Egilsstöđum. Formađur lýsti hinsvegar áhyggjum sínum af minnkandi ţátttöku á skákmótum og ţví ađ nokkri virkir skákmenn hafa flust úr bćnum. Nokkrir skákmenn hafa sagt sig úr félaginu, en á fundinum voru 5 nýjir félagar teknir inn, ţar af 4 útlendir meistarar. 

Í ávarpi sínu í lok fundarins sagđi formađur ţađ verđa verkefni stjórnar ađ halda áfram hinu hefđbundna félagsstarfi og mótahaldi, en leita einnig leiđa til ađ efla enn barna- og unglingastarf og ađ lađa nýja krafta ađ félaginu. Mikiđ vćri af skákáhugamönnum sem vćru lítt virkir og kćmu sjaldan á skákfundi. Ţví ţyrfti ađ breyta.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband