Haustmót TR
Sunnudagur, 25. september 2011
Í dag hófst Haustmót Taflfélags Reykjavíkur í fjórum flokkum. Fjórir félagar úr Skákfélagi Akureyrar taka ţátt og óskum viđ ţeim góđs gengis.
Í A, B og C flokki eru 10 ţátttakendur í hverjum en D flokkurinn er opinn og ţar eru fjölmargir skráđir til leiks.
Í A flokki taka ţátt Stefán Bergsson (6. stigahćstur) og Ţór Valtýsson (9. stigahćstur). Skák Stefáns var frestađ en Ţór gerđi jafntefli viđ TR-inginn Björn Jónsson.
Í B flokki er Mikael Jóhann Karlsson 6. stigahćsti keppandinn en hann tapađi í dag fyrir Grími Birni Kristinssyni
Í C flokki tekur Óskar Long ţátt, en hann er nýgenginn í félagiđ. Hann er í 7. sćti styrkleikalistans og laut í lćgra haldi í dag fyrir Jóni Trausta Harđarsyni.
Í hinum opna D-flokki er enginn fulltrúi frá Skákfélagi Akureyrar. Fylgjast má međ mótinu á http://chess-results.com/tnr57001.aspx?art=1&lan=1&flag=30
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:36 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.