Mótaröđ og ađalfundur
Ţriđjudagur, 20. september 2011

Nú á fimmtudaginn hefst hin sívinsćla mótaröđ Skákfélagsins. Teflt verđur á fimmtudagskvöldum og öllum heimil ţátttaka, eitt eđa fleiri kvöld. Alls verđur telft 8 sinnum fyrir áramót og er borđgjald kr. 500 ađ venju. Sigurvegarinn er sá sem flestum vinningum safnar í heildina og mun hann hreppa vegleg heiđursverđlaun ţegar upp verđur stađiđ.
Á sunnudaginn kemur, 25. september er svo blásiđ til ađalfundar kl. 13. Ţá gefst félagsmönnum tćkifćri til ađ rýna í reikninga fyrir nýliđiđ starfsár og segja kost og löst á misviturri stjórn.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.