NM-öldunga lokiđ

Norđurlandamóti öldunga er nú lokiđ eftir skemmtilega keppni. Í lokaumferđinni voru tveir af okkar mönnum, Jón Ţórarinn Ţór og Ólafur Kristjánsson, í beinni útsendingu og fylgdust Skákfélagsmenn spenntir međ.  Ólafur tefldi spennandi skák viđ danska FIDE-meistarann Jorn Sloth og stýrđi svörtu mönnunum. Međ sigri hefđi Ólafi tekist ađ ná 3.-5. sćti en ađ lokum var ţađ Daninn sem sigrađi ţegar Ólafur féll á tíma međ heldur lakara tafl. Vinningurinn dugđi ţeim danska til sigurs í mótinu. Ólafur, sem var 13. Stigahćsti keppandinn, endađi međ 5,5 vinninga sem setti hann í sćti 7-13. Ađeins einn Íslendingur, sjálfur Friđrik Ólafsson, fékk fleiri vinninga. Eftir stigaútreikninga endađi Ólafur í 11 sćti í mótinu. Ólafur tefldi kröftuglega á mótinu og blandađi sér vel í toppbaráttuna en var óheppinn ađ lenda ekki ofar. Sérstaklega var grátlegt ađ hann skyldi ekki ná ađ landa vinningi í skák sinni gegn finnska stórmeistaranum Westerinen. 

Jón Ţ. gerđi átakalítiđ jafntefli í sinni skák gegn finnskum andstćđingi og náđi Ólafi ađ vinningum en lenti sćti neđar. Hann var 11. Stigahćsti keppandi mótsins. Jón var öruggur friđsemdarmađur í mótinu og tapađi ađeins einni skák.

Sigurđur Eiríksson pg Ţór Valtýsson gerđu jafntefli í innbyrđisviđureign sinni Sigurđur hlaut fjóra vinninga og endađi í 35. Sćti en var 24. Stigahćsti keppandinn í mótinu. Fyrir mótiđ var hann međ 1965 stig en frammistađa hans jafngyldir 1997 stigum svo óhćtt er ađ segja ađ hann hafi veriđ á pari. Hann tefldi skemmtilega á mótinu og gerđi m.a. jafntefli viđ Westerinen eftir ađ hafa fórnađ peđi fyrir frumkvćđi.

Ţór Valtýsson endađi einnig međ fjóra vinninga eins og Sigurđur og endađi í 39. sćti en var númer 20 í styrkleikaröđinni. Hann tefldi nokkrar skákir gegn stigalćgri mönnum og tapar skákstigum á mótinu.

Sveinbjörn Sigurđsson tapađi í síđustu umferđ fyrir Einari S. Guđmundssyni og endađi í 44. sćti í mótinu međ 3 vinninga. Hann var númer 37 í styrkleikaröđinni og tefldi margar vćnlegar skákir í mótinu.

Skemmtilegu móti er nú lokiđ og vill fréttaritari ţakka Skáksambandi Íslands fyrir gott mót.

  
  

Árangur okkar manna má sjá hér ađ neđan.

Ólafur

Rd.Bo.SNo NameRtgIRtgNFEDPts.Res.wew-weKrtg+/-
11330 Zach John19231846DEN4.5w 10.810.1900.00
2847 Guđmundsson Einar S17130ISL4.5s ˝0.92-0.4200.00
3849 Víglundsson Jón01574ISL3.5w 1    
444GMWesterinen Heikki M.J.23400FIN6.0s ˝0.280.2200.00
533FMSorensen Bent23410DEN5.0w 00.28-0.2800.00
6836 Lúđvíksson Jóhannes01880ISL4.5s ˝    
7927 Rangřy Helge19441750NOR4.5w 10.790.2100.00
857FMKristiansen Erling22200NOR5.0w 10.430.5700.00
935FMSloth Jorn23280DEN7.0s 00.29-0.2900.00
 

Jón Ţ.

Rd.Bo.SNo NameRtgIRtgNFEDPts.Res.wew-weKrtg+/-
11138 Lovaas Tore H.18571398NOR2.5w 10.880.1200.00
2726 Gardarsson Halldor19500ISL4.5s ˝0.80-0.3000.00
3636 Lúđvíksson Jóhannes01880ISL4.5w ˝    
4632 Nilsson Weine18880SWE5.5w ˝0.85-0.3500.00
51042 Breidfjord Palmar18060ISL4.5s 10.910.0900.00
654GMWesterinen Heikki M.J.23400FIN6.0s 00.30-0.3000.00
7817 Taksrud Vidar20740NOR5.0w ˝0.66-0.1600.00
8930 Zach John19231846DEN4.5s 10.820.1800.00
9633 Patola Eero18860FIN5.5w ˝0.85-0.3500.00
 

Sigurđur

Rd.Bo.SNo NameRtgIRtgNFEDPts.Res.wew-weKrtg+/-
12450 Sigurđsson Egill01475ISL3.0s 1    
257FMKristiansen Erling22200NOR5.0w 10.190.8100.00
334GMWesterinen Heikki M.J.23400FIN6.0w ˝0.090.4100.00
453FMSorensen Bent23410DEN5.0s 00.09-0.0900.00
588 Gunnarsson Gunnar K22200ISL5.0w 00.19-0.1900.00
61532 Nilsson Weine18880SWE5.5s 00.61-0.6100.00
71841 Ţórđarson Björn Víkingur01815ISL3.5w 1    
81622 Ingvason Sigurgeir20161989SWE4.0s 00.43-0.4300.00
91820 Valtýsson Ţór20410ISL4.0w ˝0.400.1000.00
 

Ţór

Rd.Bo.SNo NameRtgIRtgNFEDPts.Res.wew-weKrtg+/-
12046 Hansen Anders17230SWE3.5s 10.870.1300.00
245FMSloth Jorn23280DEN7.0w 00.16-0.1600.00
31542 Breidfjord Palmar18060ISL4.5s 00.79-0.7900.00
42037 Sveinbjörn Sigurđsson18670ISL3.0w 00.73-0.7300.00
52248 Berg Johansen Bjřrn16660NOR3.0s 00.91-0.9100.00
62451 Simonsen Steinar01364NOR2.5w 1    
72049 Víglundsson Jón01574ISL3.5s 1    
81847 Guđmundsson Einar S17130ISL4.5w ˝0.87-0.3700.00
91824 Eiriksson Sigurdur19651897ISL4.0s ˝0.60-0.1000.00

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband