NM öldunga: Ólafur í toppbaráttunni

Ólafur Kristjánsson er í 4.-7. sćti fyrir síđustu umferđ Norđurlandamóts öldunga, međ 5,5 vinninga og er ađeins hálfum vinningi á eftir efstu mönnum.  Hann vann í dag norska FIDE meistarann Erling Kristiansen. Í lokaumferđinni teflir hann viđ Jorn Sloth sem fyrr í ţessu móti hefur m.a. unniđ Ţór valtýsson og gert jafntefli viđ ţrjá stórmeistara, ţá Friđrik, Vesterinen og Rantanen

Jón Ţ. Ţór fylgir í humátt á eftir Óla og félögum međ 5 vinninga eftir sigur á dönskum andstćđingi í dag.  Sigurđur Eiríksson og Ţór Valtýsson hafa 3,5 vinninga og tefla innbyrđis á morgun. Sigurđur tapađi sinni skák í dag gegn Sigurgeiri Ingvasyni sem teflir fyrir Svía en Ţór gerđi jafntefli viđ Einar S. Guđmundsson. Sveinbjörn Sigurđsson hefur nú 3 vinninga eftir tap í dag gegn sćnskum andstćđingi.

Nánar má sjá gengi okkar manna hér ađ neđan.

Ólafur

Rd.Bo.SNoNameRtgFEDPts.Res.
11330Zach John1923DEN4.0w 1
2847Guđmundsson Einar S1713ISL3.5s ˝
3849Víglundsson Jón1574ISL2.5w 1
444GMWesterinen Heikki M.J.2340FIN5.5s ˝
533FMSorensen Bent2341DEN5.0w 0
6836Lúđvíksson Jóhannes1880ISL4.0s ˝
7927Rangřy Helge1944NOR4.0w 1
857FMKristiansen Erling2220NOR4.5w 1
935FMSloth Jorn2328DEN6.0s
 

Jón Ţ.

Rd.Bo.SNoNameRtgFEDPts.Res.
11138Lovaas Tore H.1857NOR2.0w 1
2726Gardarsson Halldor1950ISL4.0s ˝
3636Lúđvíksson Jóhannes1880ISL4.0w ˝
4632Nilsson Weine1888SWE5.5w ˝
51042Breidfjord Palmar1806ISL3.5s 1
654GMWesterinen Heikki M.J.2340FIN5.5s 0
7817Taksrud Vidar2074NOR5.0w ˝
8930Zach John1923DEN4.0s 1
9633Patola Eero1886FIN5.0w
 

Sigurđur

Rd.Bo.SNoNameRtgFEDPts.Res.
12450Sigurđsson Egill1475ISL3.0s 1
257FMKristiansen Erling2220NOR4.5w 1
334GMWesterinen Heikki M.J.2340FIN5.5w ˝
453FMSorensen Bent2341DEN5.0s 0
588Gunnarsson Gunnar K2220ISL4.0w 0
61532Nilsson Weine1888SWE5.5s 0
71841Ţórđarson Björn Víkingur1815ISL2.5w 1
81622Ingvason Sigurgeir2016SWE4.0s 0
91820Valtýsson Ţór2041ISL3.5w
 

Ţór

Rd.Bo.SNoNameRtgFEDPts.Res.
12046Hansen Anders1723SWE3.5s 1
245FMSloth Jorn2328DEN6.0w 0
31542Breidfjord Palmar1806ISL3.5s 0
42037Sveinbjörn Sigurđsson1867ISL3.0w 0
52248Berg Johansen Bjřrn1666NOR3.0s 0
62451Simonsen Steinar1364NOR2.0w 1
72049Víglundsson Jón1574ISL2.5s 1
81847Guđmundsson Einar S1713ISL3.5w ˝
91824Eiriksson Sigurdur1965ISL3.5s
 

Sveinbjörn

Rd.Bo.SNoNameRtgFEDPts.Res.
11010Halldórsson Bragi2198ISL4.5w 0
2186FMMalmdin Nils Ĺke2307SWE5.5s 0
32546Hansen Anders1723SWE3.5w 1
42020Valtýsson Ţór2041ISL3.5s 1
51316Danielsson Robert2087SWE5.0s 0
62048Berg Johansen Bjřrn1666NOR3.0w 0
72250Sigurđsson Egill1475ISL3.0s 1
81719Andersson Sven-Olof2052SWE4.0w 0
92047Guđmundsson Einar S1713ISL3.5s
Chess-Tournament-Results-Server © 2006-2011 Heinz Herzog, masthead
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband