Laugardagsmót á morgun
Föstudagur, 16. september 2011
Fyrsta laugardagsmótiđ fyrir börn og unglinga verđur haldiđ á morgun og byrjar kl. 13. Tefldar verđa 7 mínútna skákir. Öllum áhugasömum börnum er heimil ţátttaka og er hún ókeypis. Lengd mótsins og fjöldi umferđa fer eitthvađ eftir ţátttöku, en líklega má gera ráđ fyrir tveggja til tveggja og hálfs tíma móti. Skákstjóri verđur Sigurđur Arnarson, sigarn@akmennt.is.
Svo minnum viđ á ćfingarnar á mánudögum kl. 16.30-18
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.