Jón Ţ. Ţór enn taplaus á NM öldunga

Jón Ţ. Ţór er enn taplaus eftir 5. umferđ á Norđurlandamóti Öldunga sem nú fer fram í Reykjavík. Í dag sigrađi hann Pálmar Breiđfjörđ međ svörtu og er međ 3,5 vinninga. Á morgun mćtir hann ţreföldum Norđurlandameistara, finnska stórmeistaranum Westerinen sem hefur mátt ţakka fyrir tvö jafntefli gegn Skákfélagsmönnum í ţessu móti. Áskell Örn Kárason mun fara yfir ţćr skákir á opnu húsi á morgun eins og sjá má hér ađ neđan og vel má vera ađ hann bćti ţeirri ţriđju viđ. Ađrir norđanmenn stóđu sig heldur verr og töpuđu sínum skákum.

Athygli vekur ađ danski Fidemeistarinn Bent Sörensen hefur fariđ nokkuđ létt međ tvo af okkar félögum og varđ ţađ til ţess ađ fréttaritari fletti manninum upp á heimasíđu Alţjóđa Skáksambandsins, FIDE. Ţar kemur í ljós ađ í október 2008 var hann međ 2172 elostig en er nú međ 2341 elostig eftir ađ hafa teflt í mörgum mótum. Ţetta sýnir ađ ţađ er alltaf hćgt ađ bćta sig og ćtti ađ vera öđrum skákmönnum hvatning. Nánar má sjá upplýsingar um ţennan skákmann á ţessari slóđ: http://ratings.fide.com/card.phtml?event=1400410

Stađa okkar manna ađ loknum 5 umferđum er ţannig ađ Jón er efstur Skákfélagsmanna međ 3,5 vinninga, Ólafur hefur 3, Sigurđur er međ 2,5, Sveinbjörn 2 og Ţór međ 1 vinning.

Hér ađ neđan má sjá frekari upplýsingar um gengi okkar manna.

Jón Ţ. Ţór

Rd.Bo.SNoNameRtgFEDPts.Res.
11138Lovaas Tore H.1857NOR1.5w 1
2726Gardarsson Halldor1950ISL2.5s ˝
3636Lúđvíksson Jóhannes1880ISL3.0w ˝
4632Nilsson Weine1888SWE2.5w ˝
51042Breidfjord Palmar1806ISL2.5s 1
654GMWesterinen Heikki M.J.2340FIN3.5s
 

Ólafur Kristjánsson

Rd.Bo.SNoNameRtgFEDPts.Res.
11330Zach John1923DEN3.0w 1
2847Guđmundsson Einar S1713ISL2.0s ˝
3849Víglundsson Jón1574ISL1.5w 1
444GMWesterinen Heikki M.J.2340FIN3.5s ˝
533FMSorensen Bent2341DEN4.0w 0
6836Lúđvíksson Jóhannes1880ISL3.0s
 

Sigurđur Eiríksson

Rd.Bo.SNoNameRtgFEDPts.Res.
12450Sigurđsson Egill1475ISL1.5s 1
257FMKristiansen Erling2220NOR3.0w 1
334GMWesterinen Heikki M.J.2340FIN3.5w ˝
453FMSorensen Bent2341DEN4.0s 0
588Gunnarsson Gunnar K2220ISL3.5w 0
61532Nilsson Weine1888SWE2.5s
 

Sveinbjörn Sigurđsson

Rd.Bo.SNoNameRtgFEDPts.Res.
11010Halldórsson Bragi2198ISL4.0w 0
2186FMMalmdin Nils Ĺke2307SWE3.5s 0
32546Hansen Anders1723SWE1.0w 1
42020Valtýsson Ţór2041ISL1.0s 1
51316Danielsson Robert2087SWE3.0s 0
62048Berg Johansen Bjřrn1666NOR2.0w
 

Ţór Valtýsson

Rd.

Bo.SNoNameRtgFEDPts.Res.
12046Hansen Anders1723SWE1.0s 1
245FMSloth Jorn2328DEN4.0w 0
31542Breidfjord Palmar1806ISL2.5s 0
42037Sveinbjörn Sigurđsson1867ISL2.0w 0
52248Berg Johansen Bjřrn1666NOR2.0s 0
62451Simonsen Steinar1364NOR1.0w
 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband