Opiđ hús á morgun: Skákfélagiđ gegn Westerinen!
Miđvikudagur, 14. september 2011
Dagskrá okkar međ hin vikulegu opnu hús hefst á morgun. Taflsveltir félagar geta ţá tekiđ skák, en einnig býđst gestum opna hússins ađ fara yfir tvćr skákir á Norđurlandamóti öldunga sem nú stendur yfir í Reykjavík eins og sjá má hér á síđunni. Félagar Sigurđur Eiríksson og Ólafur Kristjánsson áttu báđir unniđ tafl gegn ríkjandi Norđurlandameistara, finnska stórmeistaranum Heikki Westerinen, en misstu niđur í jafntefli. Áskell Örn hefur skođađ skákirnar nánar međ ađstođ Rybku og kann frá ýmsu ađ segja um ţađ hvernig okkar menn misstu báđir sama stórlaxinn!
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:09 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.