Óli missti stórlax sem kokgleypt hafđi beituna

4. umferđ Norđurlandamóts öldunga lauk í dag međ spennandi skákum. Mesta athygli vakti viđureign Ólafs Kristjánssonar viđ finnska stórmeistarann Westerinen sem gerđi jafntefli viđ Sigurđ Eiríksson í gćr. Finninn hefur unniđ ţetta mót ţrisvar sinnum og átti í vök ađ verjast í dag. Ólafur, sem hafđi svart, sundurspilađi hann í miđtaflinu međ glćsilegri kóngssókn. Westerinen varđist fimlega og lét drottningu sína fyrir hrók og biskup og fékk nokkurt mótspil. Ađ lokum urđu kapparnir ađ sćttast á jafntefli  og má Finninn ţakka fyrir ţađ. Ólafur er eflaust nú ţegar búinn ađ finna hvar hann hefđi getađ gert betur og landađ ţessum stórlaxi. Sigurđur Eiríksson stýrđi svörtu mönnunum og tapađi sinni fyrstu skák í mótinu gegn Dananum Bent Sorensen. Jón Ţ. Ţór gerđi ţriđja jafntefliđ í röđ, nú međ hvítu gegn Svíanum Weine Nilsson. Sveinbjörn Sigurđsson atti kappi viđ Ţór Valtýsson og er óhćtt ađ fullyrđa ađ ţađ er ekki fyrsta skák ţeirra félaga. Er skemmst frá ţví ađ segja ađ Sveinbjörn, sem stjórnađi hvíta herliđinu, vann skákina. Sveinbjörn virđist ţví kominn á beinu brautina og hefur unniđ tvćr skákir í röđ en Ţór er í neđri hluta mótsins. Er ekki ađ efa ţađ ađ hann kemur tvíefldur til leiks í nćstu umferđum.

Hér ađ neđan má sjá árangur okkar manna og andstćđinga í nćstu umferđ. Umferđin hefst kl. 14 og verđur Ólafur í beinni útsendingu.

Ólafur

Rd.Bo.SNo NameRtgFEDPts.Res.
11330 Zach John1923DEN2.5w 1
2847 Guđmundsson Einar S1713ISL1.5s ˝
3849 Víglundsson Jón1574ISL1.5w 1
444GMWesterinen Heikki M.J.2340FIN3.0s ˝
533FMSorensen Bent2341DEN3.0w
 

Jón

Rd.Bo.SNo NameRtgFEDPts.Res.
11138 Lovaas Tore H.1857NOR1.5w 1
2726 Gardarsson Halldor1950ISL2.0s ˝
3636 Lúđvíksson Jóhannes1880ISL2.5w ˝
4632 Nilsson Weine1888SWE2.5w ˝
51042 Breidfjord Palmar1806ISL2.5s
 

Sigurđur

Rd.Bo.SNo NameRtgFEDPts.Res.
12450 Sigurđsson Egill1475ISL0.5s 1
257FMKristiansen Erling2220NOR2.5w 1
334GMWesterinen Heikki M.J.2340FIN3.0w ˝
453FMSorensen Bent2341DEN3.0s 0
588 Gunnarsson Gunnar K2220ISL2.5w
 

Sveinbjörn

Rd.Bo.SNo NameRtgFEDPts.Res.
11010 Halldórsson Bragi2198ISL3.0w 0
2186FMMalmdin Nils Ĺke2307SWE2.5s 0
32546 Hansen Anders1723SWE0.0w 1
42020 Valtýsson Ţór2041ISL1.0s 1
51316 Danielsson Robert2087SWE2.0s
 

Ţór

Rd.Bo.SNo NameRtgFEDPts.Res.
12046 Hansen Anders1723SWE0.0s 1
245FMSloth Jorn2328DEN3.5w 0
31542 Breidfjord Palmar1806ISL2.5s 0
42037 Sveinbjörn Sigurđsson1867ISL2.0w 0
52248 Berg Johansen Bjřrn1666NOR1.0s
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband