Sigurđur Eiríksson leiđir Norđurlandamót öldunga

 2. umferđ á Norđurlandamóti öldunga stendur nú yfir. Ţar bar til tíđinda ađ Sigurđur Eiríksson vann 7. stigahćsta mann mótsins í beinni útsendingu. Jón Ţ. og Ólafur gerđu jafntefli í sínum skákum, Ţór tapađi eftir harđa baráttu en Sveinbjörn hefur ekki lokiđ sinni skák ţegar ţetta er skrifađ. Sigurđur er međ fullt hús eftir tvćr umferđir ásamt fimm öđrum skákmönnum og verđur án efa í beinni útsendingu á morgun.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband