Sigurður Eiríksson leiðir Norðurlandamót öldunga
Sunnudagur, 11. september 2011
2. umferð á Norðurlandamóti öldunga stendur nú yfir. Þar bar til tíðinda að Sigurður Eiríksson vann 7. stigahæsta mann mótsins í beinni útsendingu. Jón Þ. og Ólafur gerðu jafntefli í sínum skákum, Þór tapaði eftir harða baráttu en Sveinbjörn hefur ekki lokið sinni skák þegar þetta er skrifað. Sigurður er með fullt hús eftir tvær umferðir ásamt fimm öðrum skákmönnum og verður án efa í beinni útsendingu á morgun.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.