Norđurlandamót öldunga

Norđurlandamót öldunga hófst í dag og á međal keppenda eru fimm kappar úr Skákfélagi Akureyrar. Ţeir stóđu sig međ sóma í dag og fengu 4 vinninga af 5 mögulegum og tveir af ţeim verđa í beinni útsendingu á morgun. Úrslit okkar manna í dag urđu sem hér segir (stig í sviga)

Jón Ţ. Ţór (2188) vann Norđmanninn Tore H. Lovaas (1857) örugglega í 23 leikjum og fćr Halldór Garđarsson  (1950) í nćstu umferđ. 

Ólafur Kristjánsson 2173) lagđi Danann John Zach (1846) og mćtir Einari S. Guđmundssyni (1713) á morgun.

Ţór Valtýsson (2041) mátađi sćnska skákmanninn Anders Hansen (1723) og etur kappi viđ danska Fidemeistarann Jorn Sloth (2328) á morgun í beinni útsendingu á Netinu, enda er Daninn 5. stigahćsti keppandinn í mótinu.

Sigurđur Eiríksson vann Egil Sigurđsson (1475) og teflir viđ norska Fidemeistarann Erling Kristiansen (2220) í 2. umferđ í beinni útsendingu. Norđmađurinn er 7. stigahćsti keppandi mótsins. 

Sveinbjörn Sigurđsson (1867) tapađi fyrir Braga Halldórssyni (2198) og etur kappi viđ Svíann  Ĺke Nils Malmdin (2307) á morgun. Svíinn er 6. stigahćsti keppandinn í mótinu. Hér má fylgjast međ á morgun.http://skaksamband.is/?c=webpage&id=460


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband