Hjörleifur og Áskell efstir á Startmótinu
Föstudagur, 9. september 2011
Ţađ var góđmennt á hinu hefđbundna Startmóti Skákfélagsins í gćrkvöld. Mótiđ markar upphaf á nýju skákári í sumarlok hvert ár. Nú voru 11 kappar mćttir til leiks og sumir greinilega búnir ađ brýna kuta sína duglega fyrir veturinn. Hjörleifur grásleppubóndi tók strax rífandi forystu í mótinu og lét hana ekki af hendi, en nokkrir félagar hans komu höktandi í kjölfariđ. Hjörleifur virtist ćtla ađ koma langfyrstur í mark ţegar hann lagđi Smára ađ velli í nćstsíđust umferđ, en samdi svo stórmeistarajafntefli viđ Atla í lokaumferđinni. Viđ ţađ setti hann gífurlega pressu á Áskel Örn sem barđist í tvísýnu tafli viđ Sigurđ Arnarson og tókst međ naumindum ađ hafa sigur(đ). Áskell hafđi fyrr í mótinu afrekađ ţađ einn keppenda ađ klípa vinning af Hjörleifi og komst upp ađ hliđ hans eftir ţessa skák.
Úrslit mótsins í heild sinni:
1-2. Áskell og Hjörleifur 9
3. Smári Ólafsson 7
4. Sigurđur Arnarson 6
5-6. Jón Kristinn Ţorgeirsson og
Sigurđur Eiríksson 5,5
7-8. Haki Jóhannesson og
Karl Egill Steingrímsson 4,5
9. Bragi Pálmason 2,5
10. Atli Benediktsson 2
11. Haukur Jónsson 1,5
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.