Nýtt starfsár ađ hefjast:
Föstudagur, 2. september 2011
Startmót á fimmtudagskvöldiđ!
Ađ venju hefst nýtt starfsár Skákfélagsins á hinu mjög svo hefđbunda Startmóti. Ţađ verđur telft nk. fimmtudagskvöld 8. september og hefst kl. 20.00. Allir skákáhugamenn, lengra sem skemmra komnir, ungir sem gamlir, eru náttúrulega velkomnir. Tefldar verđa 5 mínútna skákir.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.