Barna- og unglingastarf félagsins ađ hefjast

  skak myndir 016Skákćfingar fyrir börn og unglinga (7-16 ára) munu hefjast í annarri viku septembermánađar. Ćft verđur bćđi í almennum flokki og framhaldsflokki.  

 Ćfingatímar verđa vikulega í hvorum flokki og aukaćfing ef ţátttaka verđur nćg.  

Skráning verđur í Skákheimilinu (Íţróttahöllin – gengiđ inn ađ vestan) milli 17 og 19 mánudaginn 5. september, en einnig er hćgt ađ skrá sig međ ţví ađ senda tölvupóst til formanns á askell@simnet.is 

Ćfingagjald fyrir haustmissiri er kr. 4000 og fylgir ţví réttur til ţátttöku á öllum mótum hjá félaginu, án endurgjalds, m.a. mánađarlegum unglingamótum.  

Skák er skemmtilegur og ţroskandi leikur. Unglingar úr Skákfélaginu náđu frábćrum árangri á síđasta keppnistímabili. Úr okkar röđum komu:-         

Íslandsmeistari í piltaflokki-          Íslandsmeistari í drengjaflokki-          Íslandsmeistari í skólaskák, báđum flokkum!-          Sigurvegari á ungmennalandsmóti-          Silfurliđ á Íslandsmóti unglingasveita 

Viđ viljum gjarnan halda ţessari sigurgöngu áfram, en viđ mćlum líka árangurinn í fjölda ţátttakenda, ţeim ţroskamöguleikum og ţeirri ánćgju sem skákiđkunin veitir. Ţessvegna hlökkum viđ til starfsársins sem framundan er!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband